Önnur verk
Starfsstöðvar HS Veitna
-
Staðsetning: Hafnarfjörður
-
Verkkaupi: HS Veitur
-
Stærð: 1.480 fermetrar
-
Verklok: 2020
-
Arkitektar: GP Arkitektar
Haukahöllin
Salurinn á Ásvöllum var vígður á afmælisdegi Hauka, þann 12. apríl 2018. Er þar um að ræða fyrsta sérhæfða körfuboltahús landsins og nefndur eftir Ólafi heitnum Rafnssyni, fyrrum Haukamanni.
-
Verkkaupi: Hafnafjarðarbær.
-
Umfang verks: 500 milljónir.
-
Verklok: 2018.
-
Arkitektar: ASK arkitektar.




Safnaðarheimili Ástjarnarkirkju
Veglegt safnaðarheimili sem hýsir starfsemi Ástjarnarkirkju. Steinsteypa er megin byggingarefni safnaðarheimilisins og fær steypan notið sín sem yfirborðsefni bæði innan húss og utan. Safnaðarheimili Ástjarnarkirkju var tilnefnt til Steinsteypuverðlauna 2019.
-
Verkkaupi: Ástjarnarsókn
-
Umfang verks: 300 milljónir
-
Verklok: 2017
-
Arkitektar: ARKÍS arkitektar
Aðveitustöðin
HS Veitur
Verkið fólst í byggingu nýrrar aðveitustöðvar HS Veitna í Hafnarfirði. Aðveitustöðin hefur hlotið nafnið JON-A (Jón-Aðveitustöð) en hún var skírð í höfuðið á fyrrum svæðisstjóra í Hafnarfirði til margra ára, Jóni Gesti Hermannssyni.
-
Verkkaupi: HS Veitur
-
Umfang verks: 210 milljónir
-
Verklok: 2019
-
Arkitektar: Batteríið Arkitektar ehf.








Áhorfendastúka Kópavogsvallar
Byggingin er bæði áhorfendastúka og þriggja hæða þjónustubygging. Stúkan er meðfram allri norðurhlið vallarins og rúmar 1.500 áhorfendur í sæti. Byggingin fékk hönnunarverðlaun Kópavogsbæjar árið 2008.
-
Verkkaupi: Kópavogsbær
-
Umfang verks: 570 milljónir
-
Verklok: 2008
-
Hönnuðir: Jón Hrafn Hlöðversson, Sigurður Hafsteinsson og Vífill Björnsson
Læknaminjasafn
Verktaki sá um uppslátt, steypuvinnu sem og frágang á klæðningu í samræmi við útboðsgögn. Heildarstærð mannvirkisins er um 1.600 fermetrar.
-
Verkkaupi: Seltjarnarnesbær
-
Umfang verks: 130 milljónir
-
Verklok: 2010
-
Arkitektar: Yrki arkitektar



